fbpx

Solid Roadkill

HAUSKÚPUR FYRIR ÞÁ SEM ÞORA!

Allar mannverur og dýr eru með hauskúpu, reyndar fyrir utan hryggleysingja. Hauskúpur eru mismunandi af stærð og lögun og hafa fyrst og fremst þann tilgang að vernda heilann. Sum dýr eru með horn áföst við hauskúpuna til að verjast utankomandi árásum eða vegna valdabaráttu.

Solid Roadkill býður upp á ýmsan varning og listaverk tileinkuðum ólíkum hauskúpum.

BARNA SAMFELLUR

Samfellur fyrir ungabörn eru fáanlegar í þremur mismunandi stærðum. 0-3 mánaða, 3-6 mánaða og 6-9 mánaða og koma bæði í svörtum og hvítum. Þó þetta séu merktar stærðir eru börn misstór og því ekki hægt að útiloka að eldri börn geti einnig notað þessar stærðir.

Allar semfellur eru úr lífrænni bómull.

BÖRN VILJA VERA EINS OG FORELDRAR SÍNIR!

Bolir

Bolir koma í stærðum M, L, XL og XXL,

Það er fátt svalara en að geta verið í eins bol og barnið sitt, eða einfaldlega í bol með flottri hauskúpu.

Listaverk

Það eru margar tegundir af nautum og hafa þau öll það sameiginlegt að hauskúpan þeirra er samsett úr fjölda beina. Horn á nautum geta verið mjög mismunandi af stærð. Naut eru með horn til að vera ógnandi og til að getað varist í ógnandi aðstæðum.

Naut í ramma 40 x 50 cm prentað á hágæða pappír.

VELDU DÝR TIL AÐ SKOÐA NÁNAR